fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025
Fréttir

Keyrði á flugvél á Keflavíkurflugvelli

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. september 2017 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það óhapp varð á flughlaði Keflavíkurflugvallar fyrr í vikunni að ökumaður á vinnuvél frá veitingaþjónustufyrirtæki ók á flugvél í stæði. Ökumaðurinn gat ekki framvísað vinnuvélaskírteini því hann hafði aldrei öðlast réttindi til að stjórna vinnuvél.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum. Ástæðan fyrir óhappinu var sú að ökumaður vinnuvélarinnar steig á eldsneytisgjöfina þegar hann ætlaði að stíga á bremsuna. Dæld kom á skrokk vélarinnar við höggið.

Verið var að búa flugvélina til brottfarar þegar vinnuvélinni var ekið á hana og dróst brottförin
um sólarhring meðan verið var að ganga úr skugga um að hún væri hæf til flugs.

Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handtóku meintan brennuvarg í Los Angeles – Grunaður um að hafa kveikt elda nærri heimilum stórstjarna

Handtóku meintan brennuvarg í Los Angeles – Grunaður um að hafa kveikt elda nærri heimilum stórstjarna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kínverskir ferðamenn sakaðir um óvirðingu – „Ég er ekkert hrifinn af því að fólk sé að príla upp á flakið“

Kínverskir ferðamenn sakaðir um óvirðingu – „Ég er ekkert hrifinn af því að fólk sé að príla upp á flakið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samgöngustofa og 66°Norður vekja athygli á mikilvægi endurskinsmerkja

Samgöngustofa og 66°Norður vekja athygli á mikilvægi endurskinsmerkja
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurjón skammar Moggann – „Framsetning Morgunblaðsins í þessu máli er engin tilviljun“

Sigurjón skammar Moggann – „Framsetning Morgunblaðsins í þessu máli er engin tilviljun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gróa lætur Íslandspóst heyra það – „Þetta finnst mér algjörlega óviðunandi þjónusta“ 

Gróa lætur Íslandspóst heyra það – „Þetta finnst mér algjörlega óviðunandi þjónusta“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórhættulegur maður með andfélagslega persónuleikaröskun grunaður um fjölda brota – Sýnir enga iðrun og finnur ekki fyrir sektarkennd

Stórhættulegur maður með andfélagslega persónuleikaröskun grunaður um fjölda brota – Sýnir enga iðrun og finnur ekki fyrir sektarkennd