fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
Fréttir

Kristín hætti að reykja eftir 50 ár: „Aldrei of seint“

Kristín Magnadóttir keppt í tóbaksbindindi og fékk vegleg verðlaun.

Hjálmar Friðriksson
Föstudaginn 19. maí 2017 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristínu Magnadóttur tókst það afrek að hætta loksins að reykja en hún hafði reykt í 50 ár. Hún var sigurvegari Hættu nú alveg keppni Mottumars þar sem keppt var í tóbaksbindindi.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Krabbameinsfélaginu. Kristín segir aldrei of seint að hætta og finnur hún nú þegar mikinn mun á heilsu sinni. Kristín fékk afhent vegleg verðlaun. „Wow Air gaf sigurvegaranum flug fyrir tvo til Evrópu, Þyrluþjónustan gaf útsýnisflug fyrir tvo yfir Reykjavík og fjöllin í kring með lendingu á Esjunni og Hótel Rangá gaf gistingu í eina nótt með þriggja rétta kvöldverði og morgunverðarhlaðborði fyrir tvo og Olís/ÓB gaf 50.000 kr. inneign,“ segir í fréttatilkynningu.

Keppendur, sem voru 60 talsins, þurftu að senda inn vottaða staðfestingu á tóbaksleysi sínu á meðan keppni stóð. Sumir féllu þó og náðu ekki að standast bindindið allan tímann. Allir voru þó tóbakslausir í lok keppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

SVEIT með aðra yfirlýsingu og sakar Eflingu um Íslandsmet í óhróðri – Virðing þegir þunnu hljóði

SVEIT með aðra yfirlýsingu og sakar Eflingu um Íslandsmet í óhróðri – Virðing þegir þunnu hljóði
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Telja að þessi mynd frá Google Street View sé lykilsönnunargagn í morðmáli

Telja að þessi mynd frá Google Street View sé lykilsönnunargagn í morðmáli
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gengur laus eftir kynferðisbrot gegn barni á jólanótt

Gengur laus eftir kynferðisbrot gegn barni á jólanótt
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ógnarástand á heimili: Misþyrmdi 13 ára dóttur sinni og pakkaði fötum hennar í poka

Ógnarástand á heimili: Misþyrmdi 13 ára dóttur sinni og pakkaði fötum hennar í poka
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kirkjunni barst óvæntur 50 milljóna króna arfur – „Mjög fal­leg og hlý til­hugs­un að fólki þyki svona vænt um kirkj­una“

Kirkjunni barst óvæntur 50 milljóna króna arfur – „Mjög fal­leg og hlý til­hugs­un að fólki þyki svona vænt um kirkj­una“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Pútín niðurlægður