fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fréttir

Besti veitingastaður í heimi er á Manhattan

Eleven Madison Park var valinn besti staðurinn

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 6. apríl 2017 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðurinn Eleven Madison Park á Manhattan í New York var nýverið útnefndur besti veitingastaður í heimi. Staðurinn býður upp á nútímalega bandaríska rétti.

Eleven Madison Park var valinn bestI staðurinn af dómnefnd World´s 50 Best Restaurant List. Þar má finna yfir 1000 matgæðinga. Þar á meðal kokka og matarbloggara. Veitingahúsið er þó aðeins í 51. sæti yfir bestu veitingahús á Manhattan samkvæmt notendum Trip Advisor.

Þetta er í fyrsta skipti frá árinu 2004 sem bandarískur veitingastaður kemst á topp World´50 Best Restaurants List. Í öðru sæti er ítalskur veitingastaður í Modena á Ítalíu og þriðja sætið vermir El Celler De Can Roca sem er spænskur veitingastaður.

Hér má svo sjá allan listann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögmenn gagnrýna að „fyrirtæki úti í bæ“ rannsaki umferðarslys

Lögmenn gagnrýna að „fyrirtæki úti í bæ“ rannsaki umferðarslys
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“
Fréttir
Í gær

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“
Fréttir
Í gær

Mogginn skýtur föstum skotum á Ingu Sæland: „Svik eru ekki svik, heldur eitthvað allt annað“

Mogginn skýtur föstum skotum á Ingu Sæland: „Svik eru ekki svik, heldur eitthvað allt annað“