fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness vinnur tíu milljóna króna lúxusbíl

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. febrúar 2017 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness, vann tíu milljón króna Lesxus-bifreið í áskrifendahappdrætti Morgunblaðsins. Bifreiðin er að gerðinni Lexus NX 300h F Sport og er öll hin glæsilegasta.

Fram kemur á vef Morgunblaðsins að bifreiðin verði afhent á morgun. „Áskrif­enda­happ­drættið var sam­starfs­verk­efni Morg­un­blaðsins og Lex­us. Það voru þeir Páll Þor­steins­son, upp­lýs­inga­full­trúi Toyota á Íslandi, og Har­ald­ur Johann­essen, rit­stjóri Morg­un­blaðsins, sem drógu út vinn­ings­haf­ann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“