fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Loksins hægt að nota næturvakt og rafhlöðusparnað samtímis

Apple búið að gefa út nýja uppfærslu á iOS stýrikerfinu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. maí 2016 07:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný uppfærsla iOS stýrikerfisins er komin út. Nýja uppfærslan ber heitið 9.3.2 og segir Apple að aðeins sé verið að laga nokkra litla galla.

Margir hafa kvartað undað því að ekki hefur verið hægt að nota næturvaktina (e. Night shift) og rafhlöðusparnað (e. Low Power Mode) á sama tíma fyrr en núna. Vefsíðan Macrumors hefur sagt þessa tvo eiginleika vinna nú saman.

Aðrar lagfæringar eru aðallega fyrir hinn nýja iPhone SE, en einhverjir eigendur símans höfðu fengið villuboð þegar reynt var að tengja símann við Bluetooth hátalara. Allir iPhone eigendur geta nú uppfært símann sinn í gegnum iTunes eða í símanum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Í gær

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu
Fréttir
Í gær

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag
Fréttir
Í gær

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“