fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Fréttir

Allir farsímar verði með öryggishnapp

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. apríl 2016 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir nýir farsímar sem seldir verða á Indlandi frá árinu 2017 munu vera útbúnir sérstökum hnappi til þess að hringja neyðarsímtöl. Sömuleiðis verða allir farsímar sem seldir verða frá 2018 með GPS.Þetta er gert til að auka öryggi kvenna í landinu.

Nýjar reglur voru kynntar af yfirvöldum í Indlandi með það að leiðarljósi að auka öryggi kvenna í landinu. Tölurnar fimm og níu verða notaðar sem öryggistölur á þeim símum sem nú þegar hafa komið út. Snjallsímaframleiðendur verða samkvæmt lögum að framleiða símana með búnaði til að senda skilaboð á viðbragðaaðila.

Öllum framleiðendum, þar á meðal Apple og Samsung verður gert að fylgja nýju reglunum. Er þetta gert til að reyna sporna við kynferðisglæpum en samkvæmt upplýsingum er nauðgun framan á þrjátíumínútna fresti í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilorð fyrir kynferðisbrot sem hann kallaði glens

Fékk skilorð fyrir kynferðisbrot sem hann kallaði glens
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna Íslandsbanka fyrir vaxtabreytinguna í dag – „Þetta er ógeðslegt, óboðlegt og til skammar“

Gagnrýna Íslandsbanka fyrir vaxtabreytinguna í dag – „Þetta er ógeðslegt, óboðlegt og til skammar“
Fréttir
Í gær

Dómur fallinn yfir konunum þremur sem fengu háar fjárhæðir frá erlendum auðkýfingi – Ein sleppur vel en tvær sitja í súpunni

Dómur fallinn yfir konunum þremur sem fengu háar fjárhæðir frá erlendum auðkýfingi – Ein sleppur vel en tvær sitja í súpunni
Fréttir
Í gær

Garðyrkjubændur greina frá 25 prósent hækkun raforkuverðs á hálfu ári – Óttast að íslenskt grænmeti verði ekki samkeppnishæft

Garðyrkjubændur greina frá 25 prósent hækkun raforkuverðs á hálfu ári – Óttast að íslenskt grænmeti verði ekki samkeppnishæft