fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Fréttir

Nýjar auglýsingar Apple sýna fingraskanna og Neil Patrick Harris

Birtu í gær nýjar auglýsingar fyrir símann

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. apríl 2016 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæknirisinn Apple heldur áfram að birta auglýsingar þar sem finna má þekkt andlit í bland við brandara. Þetta má sjá í nýjum auglýsingu fyrir iPhone 6S símann.

Í fyrri auglýsingunni sem ber heitið „Onions,“ eða laukar, leggur Apple áherslu á 4K myndbönd sem hægt verður að taka upp á símann. Í auglýsingunni má sjá stelpu taka upp myndband á sama tíma og laukur er skorinn niður. Að lokum fær hún verðlaun frá Neil Patrick Harris.

Einnig skerpir Apple á notkun fingraskannans, og bendir á þá kosti sem hann býður upp á, þar á meðal að greiða fyrir vöru og þjónustu, skrá sig inn í flug og svo framvegis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja banna innflutning frá Temu og Shein

Vilja banna innflutning frá Temu og Shein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óánægjualda rís vegna umdeildra kaupa og áskrifendur flýja- „Það er fráleitt að kaupa sorpritið Mannlíf til þess að Reynir Traustason megi eiga áhyggjulaust ævikvöld“

Óánægjualda rís vegna umdeildra kaupa og áskrifendur flýja- „Það er fráleitt að kaupa sorpritið Mannlíf til þess að Reynir Traustason megi eiga áhyggjulaust ævikvöld“