fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Viðreisn hindrar formlegar viðræður

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. desember 2016 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðreisn kemur í veg fyrir að formlegar viðræður vegna myndunar ríkisstjórnar undir foyrstu Pírata hefjist. Þetta kom fram í máli Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, í þættinum Þjóðbraut og Hringbraut í gær.

Fulltrúar fimm flokka; Pírata, Bjartrar framtíðar Samfylkingarinnar, VG og Viðreisnar hafa undanfarna daga rætt saman með óformlegum hætti. Á vef Hringbrautar er haft efti Bjarkey að Viðreisn standi í veginum fyrir formlegum viðræðum.

Benedikt Jóhannesson er sagður ekki vilja taka upp formlegar viðræður flokkanna fimm.
Skeptískur? Benedikt Jóhannesson er sagður ekki vilja taka upp formlegar viðræður flokkanna fimm.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Í þættinum kom að sögn fram að Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, kallaði eftir því að tími væri kominn til að Framsóknarflokkurinn væri hafður með í ráðum en hann hefur ekki tekið þátt í neinum formlegum viðræðum eftir kosningar. Bjarkey sagði að nærvera Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar spilaði þar inn í en Silja Dögg benti á móti á að hann væri lýðræðislega kjörinn, eins og þær tvær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?
Fréttir
Í gær

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni og fjölgar í Siðmennt

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni og fjölgar í Siðmennt
Fréttir
Í gær

Reykjavíkurborg gafst upp á nágrannadeilum í Grafarholti

Reykjavíkurborg gafst upp á nágrannadeilum í Grafarholti