fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
Fréttir

Sigurður Ingi: „Þetta er undir væntingum“

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 30. október 2016 00:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er undir þeim væntingum sem við vorum með,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins við Stöð 2.

Fylgi Framsóknarflokksins er nú 10,4 prósent samkvæmt þeim atkvæðum sem talin hafa verið og fær flokkurinn samkvæmt því sjö þingmenn. Framsókn tapar miklu fylgi frá síðustu kosningum.

„Við fundum fyrir ágætum meðbyr síðustu dagana, bæði í gær og í dag en svona í meira samræmi við skoðanakannanirnar. Þannig að já, við auðvitað vonumst til þess að þetta lagist eitthvað en það er alveg ljóst að skoðanakannanirnar voru að segja rétt til um niðurstöðuna“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, við Stöð 2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“
Fréttir
Í gær

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu
Fréttir
Í gær

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur