fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
Fréttir

Það styttist í Bieber: Allt sem þú þarft að vita um tónleikana

Kristín Clausen
Mánudaginn 29. ágúst 2016 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Bieber

Tæplega 38 þúsund gestir munu upplifa sögulega tónleika í Kórnum í Kópavogi í næstu viku en dagana 8. og 9. september næstkomandi mun Bieber sjá um að skemmta íslenskum tónleikagestum.

Dagskrá kvöldsins liggur fyrir

16.00 – Umferðartakmarkanir í Kórahverfi taka gildi og sætaferðir hefjast frá Smáralind.
16.00 – Útisvæði opnar.
17.00 – Húsið opnar.
19.00 – Sturla Atlas
19.40 – Vic Mensa
20.30 – JUSTIN BIEBER
22.00 – Áætluð lok tónleika

Ókeypis í strætó

Tónleikagestum bjóðast sætaferðir frá Smáralind að Kórnum auk þess er ókeypis í strætó á tónleikadögum gegn framvísun tónleikamiðans. Fólk er hvatt til að nota almenningssamgöngur en leigubílar, reiðhjól og fatlaðir komast alveg upp að Kórnum. Einnig eru stæði nálægt kórnum fyrir tónleikagesti sem eru fjórir saman í bíl eða fleiri (framvísa þarf tónleikamiðum).

Pop-up búð í Smáralind

Mánudaginn 5. september verður tekið forskot á sæluna í Smáralind: „Pop-up“ búð opnar á neðri hæðinni en hún mun selja „official“ Justin Bieber varning auk þess sem Tix verður á staðnum að selja og afhenda miða. Búðirnar fylgja opnunartíma Smáralindar mánudag – miðvikudags en fimmtudag og föstudag (á tónleikadögunum) loka þær kl 16 í Smáralind og opna þess í stað á sama tíma í Kórnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Drengurinn sem grunaður er um hnífstunguárásina á menningarnótt áfram í gæsluvarðhaldi

Drengurinn sem grunaður er um hnífstunguárásina á menningarnótt áfram í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti borgarfulltrúinn ætlar á þing

Vinsælasti borgarfulltrúinn ætlar á þing
Fréttir
Í gær

Tveir Íslendingar sagðir hafa svikið rúmlega hálfa milljón Bandaríkjadala út úr fyrirtæki í San Francisco

Tveir Íslendingar sagðir hafa svikið rúmlega hálfa milljón Bandaríkjadala út úr fyrirtæki í San Francisco
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem lést í Hlauptungufossi var frá Katar

Maðurinn sem lést í Hlauptungufossi var frá Katar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Í fyrsta skiptið í mínu lífi var ég meðhöndlaður eins og hundur“

„Í fyrsta skiptið í mínu lífi var ég meðhöndlaður eins og hundur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dópsali með fulla vasa af peningum sagðist hafa verið að selja vændi

Dópsali með fulla vasa af peningum sagðist hafa verið að selja vændi