fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Ný ofurflugvél getur komið farþegum á Íslandi til Los Angeles eða Beijing á klukkutíma

Reikna með að árið 2030 verði flogið daglega upp í geim

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2016 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný farþegaþota getur breytt samgöngum varanlega og gert heiminn að enn minni stað en áður. Nýja Sabre-þotan ferðast á rúmlega 6500 kílómetra hraða á klukkustund sem gerir farþegum á Íslandi kleift að ferðast til Los Angeles á vesturströnd Bandaríkjanna eða Beijing í Kína rúmlega klukkutíma.

Geimferðastofnun Evrópu hefur nú fjárfest rúmlega 11 milljónum dala, eða 1,3 milljarði íslenskra króna í verkefnið og er vonast til að frumgerð vélarinnar verði tilbúin árið 2020. Vélin er einskonar samblanda af hefðbundnum þotuhreyfi og eldflaug sem gerir vélinni kleft fara nánast upp í geim og ferðast á fimm sinnum meiri hraða en hljóð, eða helmingi hraðar en Concorde.

Sabre er framleidd af Reaction Engines, tiltölulega litlu fyrirtæki í Bretlandi sem hefur unnið að þróun vélarinnar í meira en 20 ár. Alan Bond stofnandi fyrirtækisins segir markmiðið að breyta heiminum í eitthvað sem áður þekktist einungis í vísindaskáldskap:
„Árið 2030 verður aðgangurinn að geimnum líkari því sem við sjáum í vísindaskáldskap dagsins í dag. Flaugar geta þá flogið upp í geim og til baka daglega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Í gær

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu
Fréttir
Í gær

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag
Fréttir
Í gær

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“