fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Fréttir

Missti sígarettu í gólfið og ók á ljósastaur við Höfðabakka

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 10. júlí 2016 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglu barst tilkynning um umferðaróhapp klukkan hálf eitt í nótt. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að bíl hafði verið ekið á ljósastaur. Þegar óskað var eftir skýringum á slysinu kom í ljós að bílstjórinn hafði misst sígarettu á gólfið. Sagðist hann hafa litið af veginum í skamma stund og þá ekið á staurinn.

Á Hafnarfjarðarvegi rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi var bifhjól stöðvar á Hafnarfjarðarvegi. Mældist það á 157 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 80.

Ökumaðurinn var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá var hann ekki með réttindi til að aka hjólinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnhildur dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt

Hrafnhildur dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Baldvin rak 99 starfsmenn sem skrópuðu á morgunfund – „Snáfið út úr fyrirtækinu mínu undir eins“

Baldvin rak 99 starfsmenn sem skrópuðu á morgunfund – „Snáfið út úr fyrirtækinu mínu undir eins“
Fréttir
Í gær

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
Fréttir
Í gær

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Í gær

Snorri gagnrýnir Samtökin  ’78: „Þrátt fyr­ir það sæt­ir maður­inn nú saka­mál­a­rann­sókn“

Snorri gagnrýnir Samtökin  ’78: „Þrátt fyr­ir það sæt­ir maður­inn nú saka­mál­a­rann­sókn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langflest vilja sjá ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins samkvæmt nýrri könnun

Langflest vilja sjá ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins samkvæmt nýrri könnun