fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Fréttir

Sigurður Ingi á leið til Frakklands

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 20. júní 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra ætlar að horfa á Ísland mæta Austurríki á Evrópumótinu í knattspyrnu karla sem fram fer í Frakklandi. Leikurinn verður á Stadte de France á miðvikudaginn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Forsætisráðherra mun einnig í ferð sinni eiga fund með aðstoðarframkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) og sækja franska þingið heim.

Þá tekur hann þátt í viðburði á vegum Fransk-íslenska verslunarráðsins á Signubökkum í tengslum við Evrópumótið og heimsækir svokallað Evróputorg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda