fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
Fréttir

Netflix bætir efnisveitu sína stórlega

Nýr samningur við Disney, Marvel, Lucasfilm og Pixar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. maí 2016 07:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með september næstkomandi mun efni frá Disney, Marvel, Lucasfilm og Pixar verða aðgengilegt á Netflix. Frá þessu var greint í bréfi sem sent var á notendur á mánudag.

Enn sem komið er verður efni þessa kvikmyndavera einungis aðgengilegt á bandarísku útgáfu Netflix og óvíst hvort og þá hvenær þeir sem eru með íslenskan aðgang fái þennan aðgang. Dæmi um myndir frá þessum risum eru Avengers, Star Wars og Leitin að Nemó (Finding Nemo).

Evrópubúar mega samt sem áður eiga von á að sjá efni frá þessum risum í viðtækjum sínum, en þó ekki strax. Netflix hefur einnig staðfest að í efnisveitu fyrirtækisins munu Jurrassic Park myndirnar bætast við í sumar, sem og Óskarsverðlaunamyndirnar Back to The Future og Lethal Weapon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir íslenskan almenning ekki ætla að borga brúsann – „Þangað til ætlum við ekkert að sturta þessu samfélagi niður“

Segir íslenskan almenning ekki ætla að borga brúsann – „Þangað til ætlum við ekkert að sturta þessu samfélagi niður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aftur efnt til undirskriftasöfnunar til stuðnings Helga Magnúsi

Aftur efnt til undirskriftasöfnunar til stuðnings Helga Magnúsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það var engin samfélagssátt um það þegar ákveðið var að skera á tengsl skólanna við kirkjuna”

„Það var engin samfélagssátt um það þegar ákveðið var að skera á tengsl skólanna við kirkjuna”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári segir að neyða ætti auðmenn sem stefndu blaðamanni Samstöðvarinnar til að ganga í bolum merktum „skítapakk“

Gunnar Smári segir að neyða ætti auðmenn sem stefndu blaðamanni Samstöðvarinnar til að ganga í bolum merktum „skítapakk“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flugi Play frá Billund aflýst vegna bilunar – „Farþegar fá fulla endurgreiðslu“

Flugi Play frá Billund aflýst vegna bilunar – „Farþegar fá fulla endurgreiðslu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur þú séð Nóru? – 150 þúsund króna fundarlaun

Hefur þú séð Nóru? – 150 þúsund króna fundarlaun