fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
Fréttir

50% ungmenna segjast háð snjallsímum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. maí 2016 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný könnun sem framkvæmd var af Common Sense Media hefur leitt það í ljós að einn af hverjum tveimur unglingum segist vera háður símanum sínum. 59% foreldra telja barnið sitt háð símanum sínum.

Rannsóknin var framkvæmd í Bandaríkjunum þar sem tekin voru viðtöl við 1.200 ungmenni á aldrinum tólf til átján ára og foreldra þeirra. 72 prósent aðspurðra fannst þykja mjög nauðsynlegt að svara strax textaskilaboðum, bæði á samfélagsmiðlum og SMS. 80 prósent sögðust kíkja á símann sinn á hverjum klukkutíma og 85% foreldra sögðu unglingana sína vera annars hugar þegar þeir væru almennt að nota tækin.

„Niðurstaða könnunarinnar sýnir breytt fjölskyldulíf árið 2016,“ sagði James P. Steyer, einn þeirra sem stóð fyrir rannsókninni og bætti því við að „það virðist vera sem fjölskyldur séu í minnihluta sem ráða ekki við að samþætta tækjanotkunina á heilbrigðan hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hættuleg umferðarljós í Langholtshverfi vekja reiði íbúa – „Það munaði svo litlu að keyrt væri yfir hana“

Hættuleg umferðarljós í Langholtshverfi vekja reiði íbúa – „Það munaði svo litlu að keyrt væri yfir hana“
Fréttir
Í gær

Banaslys í Garðabæ

Banaslys í Garðabæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og tók háttsemina upp

Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og tók háttsemina upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirlýsing frá Ice Pic Journeys – Harma mjög banaslysið

Yfirlýsing frá Ice Pic Journeys – Harma mjög banaslysið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

CIA segir að markmiðið hafi verið að drepa þúsundir manna

CIA segir að markmiðið hafi verið að drepa þúsundir manna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum

Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Magnús ákveðinn: „Ég mun fara alla leið með þetta og gef ekkert eftir“

Helgi Magnús ákveðinn: „Ég mun fara alla leið með þetta og gef ekkert eftir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björguðu manni úr sjálfheldu – Kaldur og skelkaður þegar hann kom niður

Björguðu manni úr sjálfheldu – Kaldur og skelkaður þegar hann kom niður