fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Fréttir

50% ungmenna segjast háð snjallsímum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. maí 2016 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný könnun sem framkvæmd var af Common Sense Media hefur leitt það í ljós að einn af hverjum tveimur unglingum segist vera háður símanum sínum. 59% foreldra telja barnið sitt háð símanum sínum.

Rannsóknin var framkvæmd í Bandaríkjunum þar sem tekin voru viðtöl við 1.200 ungmenni á aldrinum tólf til átján ára og foreldra þeirra. 72 prósent aðspurðra fannst þykja mjög nauðsynlegt að svara strax textaskilaboðum, bæði á samfélagsmiðlum og SMS. 80 prósent sögðust kíkja á símann sinn á hverjum klukkutíma og 85% foreldra sögðu unglingana sína vera annars hugar þegar þeir væru almennt að nota tækin.

„Niðurstaða könnunarinnar sýnir breytt fjölskyldulíf árið 2016,“ sagði James P. Steyer, einn þeirra sem stóð fyrir rannsókninni og bætti því við að „það virðist vera sem fjölskyldur séu í minnihluta sem ráða ekki við að samþætta tækjanotkunina á heilbrigðan hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Pirringur vegna rafhlaupahjóla – „Moka inn sektum meðan þetta liggur einsog hráviði um alla borg“

Pirringur vegna rafhlaupahjóla – „Moka inn sektum meðan þetta liggur einsog hráviði um alla borg“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Ragnar Þór sé kominn í „dauðasætið“ á síðum Morgunblaðsins

Segir að Ragnar Þór sé kominn í „dauðasætið“ á síðum Morgunblaðsins
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Garðabæ: Eiginkonan hringdi í Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig niður

Harmleikurinn í Garðabæ: Eiginkonan hringdi í Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig niður
Fréttir
Í gær

Segir of seint að ráða Zelenskyy af dögum

Segir of seint að ráða Zelenskyy af dögum
Fréttir
Í gær

„Sonur minn er ekki bara to do listi sem þarf að tikka í til að hægt sé að segja að lögum og reglum hafi verið fylgt“

„Sonur minn er ekki bara to do listi sem þarf að tikka í til að hægt sé að segja að lögum og reglum hafi verið fylgt“
Fréttir
Í gær

Hélt konu í heljargreipum heimilisofbeldis

Hélt konu í heljargreipum heimilisofbeldis