fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
Fréttir

Turner í samkeppni við Netflix og Hulu

Félagið er eitt það stærsta á sínu sviði í heiminum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. apríl 2016 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsrisinn Turner stefnir að því að opna sína eigin streymiþjónustu í haust og fara þar með í samkeppni viðNetflix og Hulu. Variety greinir frá.

Streymiþjónustan mun bera nafnið FimStruck. Markmið þjónustunnar verður að bjóða upp á yfir þúsund „art-house“ og „indie“ kvikmyndir, sem gefnar hafa verið út af Turner Classic Movies.

Innan þjónustunnar verður einnig boðið upp á frítt efni sem kostað verður með auglýsingum. Titla sem þar má finna verða meðal annars Seven Samurai og upprunalegu Mad Max-kvikmyndirnar.

Ekki hefur verið gefið upp áskrifarverð, en að sögn forsvarsmanna Turner mun það verða sambærilegt við verð hjá streymiþjónustur af svipuðum toga.

FilmStruck verður þar með nýtt heimili fyrir Criterion-safnið, en einnig mun Turner setja af stað nýja sjónvarpsstöð sem tileinkuð verður Criterion. Hingað til hefur Hulu átt streymiréttinn á Criterion efninu sem samanstendur af gömlum gullmolum úr kvikmyndasögunni.

Að auki verða aðgengilegar kvikmyndir frá „indie“ kvikmyndaverum, sem og kvikmyndir frá nokkrum stórum kvikmyndaverum á borð við Warner Bros.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Einn úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir hnífaárás á Kjalarnesi í nótt

Einn úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir hnífaárás á Kjalarnesi í nótt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir framgöngu „fúllyndu“ karlanna í Kryddsíldinni gegn Ingu Sæland – „Silfurskeiðungar skemmileggja partý með reiðihroka“

Gagnrýnir framgöngu „fúllyndu“ karlanna í Kryddsíldinni gegn Ingu Sæland – „Silfurskeiðungar skemmileggja partý með reiðihroka“
Fréttir
Í gær

Ágreiningur endaði með lífshættulegri hnífsstunguárás á Kjalarnesi

Ágreiningur endaði með lífshættulegri hnífsstunguárás á Kjalarnesi
Fréttir
Í gær

Í alvarlegu ástandi eftir að bifreið fór út af bryggju í Reykjavíkurhöfn

Í alvarlegu ástandi eftir að bifreið fór út af bryggju í Reykjavíkurhöfn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dreifa gjafabréfum til barna fyrir hlífðargleraugum

Dreifa gjafabréfum til barna fyrir hlífðargleraugum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Háskaleikur ungmenna kallaði á afskipti lögreglu

Háskaleikur ungmenna kallaði á afskipti lögreglu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúar í Garði uggandi vegna framkvæmdar í Gaukstaðalandi – Óttast annað „Árskógaslys“

Íbúar í Garði uggandi vegna framkvæmdar í Gaukstaðalandi – Óttast annað „Árskógaslys“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmi er gróflega misboðið – Gríðarleg hækkun fasteignagjalda á Akranesi sett í felubúning

Vilhjálmi er gróflega misboðið – Gríðarleg hækkun fasteignagjalda á Akranesi sett í felubúning