fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
Fréttir

Idafe verður ekki sendur úr landi í nótt

„Við erum ótrúlega þakklát og trúum þessu varla“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. febrúar 2016 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV birti fyrr í dag viðtal við Aldísi Báru Pálsdóttur en unnusti hennar Idafe Onafe Oghene er einn þeirra sem Útlendingastofnun hugðist vísa úr landi snemma í fyrramálið.

Aldís ræddi aftur við blaðamann DV rétt í þessu og staðfesti að lögmaður Idafe, Ívar Þór Jóhannsson, hafi hringt í þau fyrir örfáum mínútum og tilkynnt þeim að Idafe fái frest.

„Lögfræðingurinn hringdi rétt í þessu og Idafe fær frestun. Vitum ekki hversu lengi en við fáum einhvern tíma til að geta unnið áfram í málinu. Við erum ótrúlega þakklát og trúum þessu varla,“ sagði Aldís í samtali við blaðamann DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Steinar móðgaðist gríðarlega út af athugasemd við athugasemd hans – „Hvernig getur þú leyft þér að segja þetta og hvert er tilefnið?“

Jón Steinar móðgaðist gríðarlega út af athugasemd við athugasemd hans – „Hvernig getur þú leyft þér að segja þetta og hvert er tilefnið?“
Fréttir
Í gær

Jólahreingerning breyttist í martröð við bílaþvottastöð í Breiðholti

Jólahreingerning breyttist í martröð við bílaþvottastöð í Breiðholti
Fréttir
Í gær

„Ég er ekki aðdáandi Trumps en hann er eini forsetinn í langan tíma sem byrjaði engar nýjar styrjaldir á sínu kjörtímabili“

„Ég er ekki aðdáandi Trumps en hann er eini forsetinn í langan tíma sem byrjaði engar nýjar styrjaldir á sínu kjörtímabili“
Fréttir
Í gær

Eden var rekin fyrir að standa sig ekki nógu vel – Hafnaði boði vaktstjóra að fara „inn í svefnherbergið að ræða málin“

Eden var rekin fyrir að standa sig ekki nógu vel – Hafnaði boði vaktstjóra að fara „inn í svefnherbergið að ræða málin“