fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
Fréttir

kvenhatari býr í kjallaranum hjá mömmu sinni

Eins og fram kom í fréttum þá boðaði Roosh til nokkurskonar stefnumóts öfgakarla í rúmlega 40 löndum, þar á meðal Íslandi. Áttu karlar að hittast við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju. Þar áttu þeir að finna annan karl og spyrja:

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. febrúar 2016 12:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvenhatarinn Daryush „Roosh V“ Valizadeh hringdi á lögregluna á dögunum og tilkynnti um fjölda hótana sem honum hafa borist á síðustu dögum og vikum.

Í umfjöllun Daily Mail kemur fram að hann býr í kjallaranum hjá mömmu sinni á sama tíma og hann reynir að breiða út einkennilegan boðskap um ættbálkasamfélag karla sem hefur það að markmiði að niðurlægja konur og berjast gegn straumi innflytjenda.

Eins og fram kom í fréttum þá boðaði Roosh til nokkurskonar stefnumóts öfgakarla í rúmlega 40 löndum, þar á meðal Íslandi. Áttu karlar að hittast við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju. Þar áttu þeir að finna annan karl og spyrja:

„Veistu hvar gæludýrabúðin er?“

Dayush býr þessa stundina í kjllar mömmu sinnar. Hér er skjáskot úr umfjöllun Daily Mail.
Roosh V Dayush býr þessa stundina í kjllar mömmu sinnar. Hér er skjáskot úr umfjöllun Daily Mail.

Roosh er ekki aðeins umdeildur hér á landi, en hann skrifaði bókina Bang Iceland árið 2011 og olli töluverður fjaðrafoki. Bókin er sögð lítið annað en nauðgunarleiðbeiningar.

Og Roosh er raunar ekki svo frávherfu kynferðislegu ofbeldi. Þannig hefur hann hvatt fylgismenn sína til þess að mynda ávallt kynlíf með konum svo þeir verði ekki kærðir að ósekju fyrir kynferðisofbeldi. Þá vill hann ganga enn lengra og lögleiða kynferðisofbeldi að hluta.

Raunar er Roosh búinn að bæta við áréttingu á bloggi sínu þar sem hann segist hafa verið að grínast. Í frétt Daily Mail kemur þó fram að áréttingin hafi ekki birst fyrr en nú í vikunni.

Sjálfur þykist Roosh, sem er 36 ára gamall, vera viðskiptamógúll, en raunin virðist önnur. Hann býr í kjallara móður sinnar þaðan sem hann bloggar á heimasíðu sinni um öfgakarlmennsku.

Mikill fjöldi hótana hafa borist Roosh, bæði frá Kanada, Bretlandi og Ástralíu. Hann hætti meðal annars við að heimsækja Ástralíu vegna mikilla mótmæla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Telja að þessi mynd frá Google Street View sé lykilsönnunargagn í morðmáli

Telja að þessi mynd frá Google Street View sé lykilsönnunargagn í morðmáli
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hatrammar nágrannaerjur um hávaxin tré á Digranesi fara fyrir Hæstarétt – Takast á um skuggavarp og náttúruunað

Hatrammar nágrannaerjur um hávaxin tré á Digranesi fara fyrir Hæstarétt – Takast á um skuggavarp og náttúruunað
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ógnarástand á heimili: Misþyrmdi 13 ára dóttur sinni og pakkaði fötum hennar í poka

Ógnarástand á heimili: Misþyrmdi 13 ára dóttur sinni og pakkaði fötum hennar í poka
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Verðlag á mat og drykk 40% hærra á Íslandi en í Evrópusambandinu

Verðlag á mat og drykk 40% hærra á Íslandi en í Evrópusambandinu
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Afkastamiklir hnuplarar – Stálu fyrir 700 milljónir

Afkastamiklir hnuplarar – Stálu fyrir 700 milljónir
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Pútín niðurlægður
Fréttir
Í gær

Framtíð Grindavíkur – fyrstu drög rammaskipulags kynnt

Framtíð Grindavíkur – fyrstu drög rammaskipulags kynnt
Fréttir
Í gær

Ólafur sendir neyðarkall: „Við erum með sím­ann í hend­inni all­an sól­ar­hring­inn vegna þess að við vit­um aldrei hvenær kallið kem­ur”

Ólafur sendir neyðarkall: „Við erum með sím­ann í hend­inni all­an sól­ar­hring­inn vegna þess að við vit­um aldrei hvenær kallið kem­ur”