fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

David Bowie er látinn

Lést í nótt eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein

Ritstjórn DV
Mánudaginn 11. janúar 2016 07:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski tónlistarmaðurinn David Bowie er látinn. Bowie var einn allra þekktasti tónlistarmaður heims en tilkynnt var um andlát hans á Twitter fyrir skemmtu.

Þar segir að Bowie hafi látist í gær eftir 18 mánaða baráttu við krabbameina. Bowie var 69 ára gamall þegar hann lést.

Bowie hét réttu nafni David Robert Jones og var afar farsæll tónlistarmaður á síðari hluta síðustu aldar. Á meðal þekktra laga hans má meðal annars nefna: Ziggy Stardust, Young Americans, Heroes og Fame.

Alls gaf Bowie út 25 plötur. Sú síðasta, Blackstar, kom út fyrir um viku síðan, eða á 69 ára afmæli hans. Þá lék Bowie í nokkrum kvikmyndum á ferli sínu.

//platform.twitter.com/widgets.js

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=XXq5VvYAI1Q?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir voru handteknir í aðgerð lögreglunnar gegn barnaníðsefni

Tveir voru handteknir í aðgerð lögreglunnar gegn barnaníðsefni
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Óska eftir því að þeir sem dvöldu á vöggustofum sem börn stígi fram og gefi kost á viðtali

Óska eftir því að þeir sem dvöldu á vöggustofum sem börn stígi fram og gefi kost á viðtali
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina