fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
Fréttir

Vilja upplýsingar um handblys

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. janúar 2016 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neytendastofa hefur kallað eftir upplýsingum og aðstoð vegna slysa sem hlutust af handblysum um áramótin. Grunur leikur á að blysin hafi verið gölluð.

Stöð 2 greindi frá því að sjö af þeim tíu sem urðu fyrir flugeldaslysum á nýársnótt hafi orðið fyrir meiðslum vegna handblysa. Neytendastofa óskar eftir frekari upplýsingum um slysin og óhöppin og hverrar gerðar blysin voru og hvar þau voru seld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Reyndi að brjóta sér leið inn í húsnæði með exi

Reyndi að brjóta sér leið inn í húsnæði með exi
Fréttir
Í gær

Inga Sæland og Flokkur fólksins í lykilstöðu – „Ég elska alla flokka“

Inga Sæland og Flokkur fólksins í lykilstöðu – „Ég elska alla flokka“
Fréttir
Í gær

Fjölskylduharmleikurinn á Tenerife líklega útkljáður fyrir íslenskum dómstólum

Fjölskylduharmleikurinn á Tenerife líklega útkljáður fyrir íslenskum dómstólum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Böðullinn sem hengdi Eichmann er látinn: Var þjakaður af martröðum mánuðum saman

Böðullinn sem hengdi Eichmann er látinn: Var þjakaður af martröðum mánuðum saman