fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2024
Fókus

Salka Sól verður Ronja

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næsta haust mun Þjóðleikhúsið setja á svið leikritið um Ronju ræningjadóttur eftir Astrid Lindgren. Um tólf ár eru síðan leikritið var sett á svið í Borgarleikhúsinu en þá fór Arnbjörg Hlíf Valsdóttir með hlutverk Ronju. Heimildir DV herma að fjöllistakonan Salka Sól Eyfeld muni fara með hlutverk Ronju í hinni nýju uppfærslu. Þá verður Selma Björnsdóttir leikstjóri verksins. Ljóst er að kokteillinn Selma, Salka og urmull af rassálfum getur ekki orðið annað en meistaraverk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Karen“ trompaðist þegar hún sá unga konu í stuttu pilsi og ákvað að grípa til sinna ráða – Sat svo sjálf eftir með sárt ennið

„Karen“ trompaðist þegar hún sá unga konu í stuttu pilsi og ákvað að grípa til sinna ráða – Sat svo sjálf eftir með sárt ennið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Benedikt Rúnar og Jónbjörg nýtt par

Benedikt Rúnar og Jónbjörg nýtt par
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ljósbrot í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Ljósbrot í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrirsætan gagnrýnd harðlega: Kærastinn er 16 ára en hún 21 árs

Fyrirsætan gagnrýnd harðlega: Kærastinn er 16 ára en hún 21 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Útskýrir hvernig hún endaði á kynlífsklúbbi í Berlín

Útskýrir hvernig hún endaði á kynlífsklúbbi í Berlín
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðast aftur til Íslands eftir hörmulegt slys – Vilja græða sárin og upplifa Reykjavík

Ferðast aftur til Íslands eftir hörmulegt slys – Vilja græða sárin og upplifa Reykjavík
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Ólafs segir að lífaldur hans sé 18 ár

Beggi Ólafs segir að lífaldur hans sé 18 ár
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stúlkurnar sem keppa um titilinn Ungfrú Ísland á morgun

Stúlkurnar sem keppa um titilinn Ungfrú Ísland á morgun