fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Katy verður kynnir á MTV hátíðinni

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. ágúst 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Katy Perry verður kynnir á MTV tónlistarhátíðinni þann 27. ágúst næstkomandi. Hún mun jafnframt koma fram á hátíðinni.

Í fyrra var enginn formlegur kynnir og árið 2015 var Miley Cyrus kynnir. Samkvæmt „prómó“ myndbandi sem Perry póstaði á Twittter er hún gríðarlega spennt fyrir nýju hlutverki sínu.

//platform.twitter.com/widgets.js

Perry undirbýr nú Witness tónleikaferðalag um heiminn til að fylgja eftir samnefndri plötu, sem kom út núna í júní. Tónleikaferðalagið mun byrja 7. september næstkomandi í Columbus í Ohio og enda í Ástralíu 14. ágúst 2018.
Ný plata og tónleikaferðalag Perry undirbýr nú Witness tónleikaferðalag um heiminn til að fylgja eftir samnefndri plötu, sem kom út núna í júní. Tónleikaferðalagið mun byrja 7. september næstkomandi í Columbus í Ohio og enda í Ástralíu 14. ágúst 2018.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður: „Hann sagði þá við mig, ískalt: „Annað hvort dettur þú í það og drepur þig eða mætir á námskeið“

Auður: „Hann sagði þá við mig, ískalt: „Annað hvort dettur þú í það og drepur þig eða mætir á námskeið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hljóp 5 kílómetra á hverjum degi í heilan mánuð – Var fljótur að sjá magnaða breytingu á sér

Hljóp 5 kílómetra á hverjum degi í heilan mánuð – Var fljótur að sjá magnaða breytingu á sér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjörnurnar og mótleikarinn sem þeim líkaði alls ekki við að kyssa

Stjörnurnar og mótleikarinn sem þeim líkaði alls ekki við að kyssa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna