fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
Fókus

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum

Fókus
Föstudaginn 19. apríl 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meira en hundrað íslenskir hermenn létu lífið í orrustum fyrri heimsstyrjaldar en yfir þúsund Íslendingar börðust í henni. Vefsíðan Lemúrinn fjallaði um málið á sínum tíma og þar segir meðal annars:

„Ríflega 1200 Íslend­ingar börð­ust í stríð­inu, flestir þeirra fyrir Kanadaher en sumir fyrir Bandaríkjaher. Þó að um Vestur-Íslendinga hafi verið að ræða fædd­ist um þriðj­ungur þess­ara manna á Íslandi. 144 týndu lífi og fjöl­margir slös­uð­ust.“

18 ára drengur fæddur á Laugavegi í Reykjavík var til dæmis skotinn til bana í skotgröfunum í september 1918.

Lemúrinn birtir ljósmyndir af mörgum íslenskum hermönnum sem létu lífið og fjallar um íslenska hjúkrunarkonu sem hjúkraði særðum hermönnum. Hún hét Kristín Friðriksdóttir og var fædd á Hamri í Hegranesi í Skagafjarðarsýslu árið 1896. Hún lést aðeins 22 ára gömul úr spænsku veikinni.

Áhugasamir geta lesið meira um málið á Lemúrnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gúrkusalat Sölku slær í gegn

Gúrkusalat Sölku slær í gegn
Fókus
Í gær

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda