fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Íslendingar voru efins um bílbelti: „Erfitt fyrir okkur sem vinnum sem bílstjórar að nota beltin“

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 12. mars 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framan af 20. öldinni var engin bílbeltaskylda á Íslandi, frekar en annars staðar í heiminum. Árið 1981 voru slík lög sett í fyrsta sinn á Íslandi en þá án viðurlaga og héldu margir landsmenn áfram að sitja beltislausir í bílum. Þegar byrjað var að sekta árið 1988 breyttist það.

Hinar Norðurlandaþjóðirnar settu bílbeltisskyldu á um miðjan áttunda áratuginn. Á þeim tíma hófst mikil umræða um bílbeltanotkun og sitt sýndist hverjum. Töldu sumir að bílbeltin heftu frelsi ökumannsins, yllu innilokunarkennd og vanlíðan. Þar að auki voru efasemdir uppi um að beltin björguðu mannslífum.

Vísir spurði vegfarendur hvort lögleiða ætti bílbeltanotkun, einn ágústdag árið 1975 og svörin eru mörg nútímafólki framandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný regla opinberuð – Aðeins einn maður má ræða við dómara

Ný regla opinberuð – Aðeins einn maður má ræða við dómara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætla að flytja inn erlendan dómara eftir margar kvartanir

Ætla að flytja inn erlendan dómara eftir margar kvartanir
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

„Ég finn það alveg í dag að um leið og ég set mig í fyrsta sæti og líður vel þá líður börnunum mínum vel“

„Ég finn það alveg í dag að um leið og ég set mig í fyrsta sæti og líður vel þá líður börnunum mínum vel“