fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Rallmeistarinn Ómar Ragnarsson

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 4. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ómar Ragnarsson er einn frægasti og dáðasti fjölmiðlamaður Íslands, þekktur fyrir sína léttu lund og ást á náttúru landsins. Hann hefur einnig skemmt bæði öldnum og ungum í gegnum tíðina og sent frá sér plötur. Færri muna eftir því að Ómar var einn besti rallmaður landsins um árabil.

Á árunum 1975 til 1985 keppti hann í ralli með bróður sínum Jóni (í Bílahöllinni) og unnu þeir alls átján titla, þar af fjóra Íslandsmeistaratitla.

Árið 1981 héldu þeir bræður út til Svíþjóðar og urðu fyrstir Íslendinga til að keppa í ralli á erlendri grund.

Eftir þessi tíu ár hætti Ómar en Jón hélt þá áfram í tuttugu ár til viðbótar með sonum sínum, Rúnari og Baldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi