fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Harðsvíraðir grjótsmyglarar frá Austurríki árið 1991- Nappaðir á Patró

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 1. júlí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímavélin: Í júlí árið 1991 komu hingað til lands harðsvíraðir grjótsmyglarar frá Austurríki, undir fararstjórn jarðfræðidoktorsins Josefs Mörtl.

Ferðuðust þeir hér um í rútu og hjuggu sjaldgæfan stein sem lögum samkvæmt átti að skila til Náttúrufræðistofnunar.

Með þeim í för var þýskur vísindamaður sem áður hafði smyglað geislasteinum og öðru grjóti úr landi. Það uppgötvaðist þegar greinar eftir hann birtust í erlendum tímaritum.

Nappaðir á Patró

Eftirlitsmaður frá Náttúruverndarráði fór þegar á eftir hópnum þegar upp komst hvað væri í gangi og fann þá á Patreksfirði með nokkra kassa af grjóti.

Krafðist hann þess að grjótinu yrði skilað til Náttúrufræðistofnunar við litlar vinsældir Austurríkismannanna.

Ekki hlýddu þeir fyrirmælunum að fullu því að á Ísafirði sáust þeir koma völdum sýnum úr landi með póstsendingum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“