fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Deilt um erlent hundasæði árið 1993

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 30. júní 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TÍMAVÉLIN: Sumarið 1994 klofnaði Hundaræktarfélag Íslands og félagið Fjári var stofnað af þeim sem ræktuðu íslenska fjárhundinn. Að miklu leyti snerist deilan um ólíka sýn fólks á erfðamengi þess kyns.

Guðrún Guðjohnsen, formaður Hundaræktarfélagsins, sagði í viðtali við DV 7. júlí að íslenski fjárhundurinn væri orðinn of léttbyggður og smár. Flytja þyrfti inn erlent sæði til að styrkja stofninn.

Jóhanna Harðardóttir, formaður Fjára, benti hins vegar á að mikil fjölbreytni væri í kyninu og hundarnir af öllum stærðum og gerðum.

Eina áhyggjuefnið væri að skottið væri farið að lafa svolítið.

„Við verðum að vernda einkenni íslenska hundsins, sem eru meðal annars hringuð rófa og sperrt eyru, auk þess að vera blíður og barngóður,“ sagði Jóhanna við DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Vill að RÚV geri samning við Vesturport
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set