fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Sexfætt lamb fæddist í Eyjafirði – Gat hvorki gengið né tekið spena

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 18. júní 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snemma í maí árið 1963 fæddist sexfætt lamb á bænum Neðri Vindheimum í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði.

Ærin bar tveimur lömbum og var annað lambið eðlilegt í alla staði að sögn eigandans Jóhannesar Jóhannessonar bónda.

Lambið vanskapaða fæddist með tvo aukafætur að framanverðu og komu þeir samgrónir að mestu framan úr bringu þess, milli hinna framfótanna.

Lambið gat hvorki gengið né tekið spena móður sinnar og brá Jóhannes því á það ráð að gefa því kúamjólk úr pela.

Mjög sjaldgæft er á Íslandi að lömb fæðist með sex fætur og lifi.

Lambið á Neðri Vindheimum lifði þó í nokkra daga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi

Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni