Stefán Kristjánsson, fulltrúi ÍTR, sagði við Vísi að líklegast væri að þeir hefðu borist með farangri einhvers gestsins og erfiðlega gengi að sigrast á þeim.
Blaðamenn Þjóðviljans töldu líklegt að dýrin hefðu borist með fólki af Keflavíkurflugvelli, enda væri þar allt morandi í kakkalökkum.
Meindýraeyðar sprautuðu ítrekað en ávallt komu kvikindin til baka.
Rætt var um að nota blásýru en óvíst er hvort það var gert.