fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Þingmenn heimtuðu geimsíma

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 26. maí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í októbermánuði árið 1996 háðu alþingismenn kjarabaráttu til að fá til afnota svokallaða geimsíma.

Geimsímar voru þó ekki notaðir til þess að ná sambandi við framandi verur á öðrum plánetum, líkt og E.T. hafði í puttanum, heldur ósköp venjulegir GSM símar sem voru þá að ryðja sér til rúms. Geimsímar kostuðu á þeim tíma rúmlega 45 þúsund krónur og kostnaðurinn þá þrjár milljónir fyrir alla alþingismenn.

Í frétt Helgarpóstsins frá 17. október kom fram að þingforsetinn taldi þessa kröfu ekki ósanngjarna en fjárveitingarvaldið væri tregt í taumi enda greiddi Alþingi þegar mörg útgjöld þingmanna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvernig Helga Jean tókst raunverulega að breyta lífi sínu – „Það var það fyrsta sem ég gerði“

Hvernig Helga Jean tókst raunverulega að breyta lífi sínu – „Það var það fyrsta sem ég gerði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr ekki sáttur við ættingja og vini – „Mér finnst þetta oft særandi og tillitslaust“

Jón Gnarr ekki sáttur við ættingja og vini – „Mér finnst þetta oft særandi og tillitslaust“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brooke Shields segir að lýtalæknir hafi framkvæmt „bónus aðgerð“ á kynfærum hennar án samþykkis

Brooke Shields segir að lýtalæknir hafi framkvæmt „bónus aðgerð“ á kynfærum hennar án samþykkis
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stefanía segir það gefandi að syngja í jarðarförum – „Erfitt að sjá fólk sem manni þykir vænt um í sárum“

Stefanía segir það gefandi að syngja í jarðarförum – „Erfitt að sjá fólk sem manni þykir vænt um í sárum“