fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Syndir kirkjunnar: Málamyndagjörningar

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 25. ágúst 2018 14:00

Prestar deila um aukagreiðslur. Samsett mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kirkjan auðgaðist snemma og kristni var tekin upp því að höfðingjar lögðu til jarðir svo að hún gæti starfað. Þeir höfðu hagnað af þessu vegna tíundarlaga. Þeir gátu rukkað í nafni kirkjunnar og auk þess réðu þeir enn þá að mestu yfir jörðunum.

Árið 1297 var gerð „sáttargerð“ í Ögvaldsnesi, með milligöngu konungs, og fékk kirkjan þá forræði eigna sinna. Stóðu þessar jarðir undir prestastéttinni allt til ársins 1907.

Þá afsalaði kirkjan sér jörðunum og stofnaður var prestlaunasjóður í staðinn. En vegna efnahagsþrenginga og slæmrar stjórnunar varð sjóðurinn gjaldþrota árið 1921 en ríkið hélt áfram að greiða prestum laun.

Árið 1997 var svo samið á ný um að kirkjujarðirnar skyldu ríkiseign og að prestar fengju laun frá ríkinu í staðinn. Ríkið keypti sem sé aftur jarðirnar sem það hafði átt í 90 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“