fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Helgi lengdur um 31 sentimeter í Síberíu

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 15. júlí 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TÍMAVÉLIN: Árin 1982 og 1984 fór íslenskur drengur, Helgi Óskarsson, í lengingaraðgerðir til Síberíu. Lengdist hann þá alls um 31 sentimetra, og var orðinn 148 sentimetrar að hæð að þeim loknum.

„Ég var yfir mig ánægð að sjá Helga. Þetta gengur allt svo vel“ sagði Ingveldur Höskuldsdóttir, móðir Helga í viðtali við DV 10. ágúst árið 1984.

Það var prófessor Ilizarov sem hafði umsjón með aðgerðum Helga í borginni Kurgan í Síberíu í þáverandi Sovétríkjunum. Í fyrra skiptið var hann lengdur um 18 sentimetra og 13 í seinna.

Aðgerðirnar voru mjög sársaukafullar og var Helgi til dæmis hengdur upp á nóttunni, of sársaukafullt var að liggja alla nóttina. Spítalinn í Kurgan sérhæfði sig í þessum aðgerðum og voru fjöldi barna frá ýmsum Evrópuríkjum þar, þar á meðal 19 ára íslensk stúlka, Valgerður Hansdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn