fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Áfengt gos vinsælt hjá unglingum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. júní 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1998 urðu áfengir gosdrykkir (alcopop) vinsælir hér á landi, sérstaklega hjá ungmennum og unglingum. En á sama tíma voru drykkirnir að hefja innreið sína á markaði víða í Evrópu og margir höfðu áhyggjur af þessari nýju vöru.

„Það hættulegasta við þetta er að þarna er höfðað til unglinga en ekki fullorðinna. Það er ekkert áfengisbragð eða lykt af þessu gosi en áfengismagnið er til staðar,“ sagði Ólafur Haukur Árnason áfengisvarnarráðunautur í samtali við DV 13. febrúar.

Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, tók í sama streng. „Ríkisútsalan verður að fara að gera upp við sig hvort hún ætlar að hafa bindindissjónarmið í huga því ef hún hefur það ekki þá er grundvöllurinn fyrir því að hafa þessa ríkisútsölu hreinlega brostinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“