fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: „Grófara klám en nokkru sinni hefur sést í íslensku sjónvarpi“

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 12. maí 2018 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstöðin Sýn var lengi að finna sér farveg og stefnu á íslenskum sjónvarpsmarkaði.

Árið 1989 fékk Sýn hf. leyfi fyrir stöðinni en að því samstarfi stóðu DV og Bíóhöllin. Sýn hf. kom stöðinni hins vegar ekki í loftið og keypti Stöð 2 leyfið í maímánuði ári síðar.

Til að byrja með var stöðin aðallega notuð til þess að sjónvarpa þingfundum.

Á seinni hluta tíunda áratugarins var alls kyns bandarískt skemmtiefni sýnt á Sýn, þar á meðal mikið af erótískum myndum, hryllingsmyndum og bardagaþáttum á borð við American Gladiators.

Hjálmar Árnason, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði dagskrá stöðvarinnar að umtalsefni í þinginu og spurði menntamálaráðherra hvort dagskráin samræmdist lögum.

„Þessi sjónvarpsstöð sýnir grófara klám en nokkru sinni hefur sést í íslensku sjónvarpi.“

Síðar varð Sýn að hreinræktaðri íþróttastöð en breytti um nafn og varð að Stöð 2 Sport árið 2008.

Þar hafið’i það!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Páskavikan á Instagram – Trúlofun ársins, sykurpabbi og rosa dugleg iðnaðarkona

Páskavikan á Instagram – Trúlofun ársins, sykurpabbi og rosa dugleg iðnaðarkona
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“