fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Kakkalakkafaraldur í Laugardalslaug

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 6. maí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um miðjan áttunda áratuginn háðu sundlaugarverðir í Laugardal mikið stríð við kakkalakka sem herjuðu á búningsherbergin. Fyrst varð vart við óværuna í september árið 1975 og svo aftur í júlí ári seinna.

Stefán Kristjánsson, fulltrúi ÍTR, sagði við Vísi að líklegast væri að þeir hefðu borist með farangri einhvers gestsins og erfiðlega gengi að sigrast á þeim.

Blaðamenn Þjóðviljans töldu líklegt að dýrin hefðu borist með fólki af Keflavíkurflugvelli, enda væri þar allt morandi í kakkalökkum.

Meindýraeyðar sprautuðu ítrekað en ávallt komu kvikindin til baka.

Rætt var um að nota blásýru en óvíst er hvort það var gert.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ívar: „Það er búið að taka þetta viðtal út af netinu og ég þakka guði fyrir það“

Ívar: „Það er búið að taka þetta viðtal út af netinu og ég þakka guði fyrir það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona breytir gervigreindin frægu málverki

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona breytir gervigreindin frægu málverki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Massaður hálf nakinn lögmaður sem gefur ekkert eftir

Vikan á Instagram – Massaður hálf nakinn lögmaður sem gefur ekkert eftir