fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

„Ofar öllu eru þau bestu vinir og eru í þessu saman“

Fókus
Sunnudaginn 21. mars 2021 09:45

Jón og Hildur. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarhjónin Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson eiga von á sínu fjórða barni í sumar.

Hildur Vala sló eftirminnilega í gegn í Idol Stjörnuleit árið 2005, þar sem Jón var dómari. Jón hefur verið í ýmsum hljómsveitum á borð við Sálina hans Jóns míns, Nýdönsk og Bítlavinafélagið.

DV lék forvitni á að vita hvernig hjónin eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Hildur Vala er Vatnsberi og Jón er Fiskur.

Þetta samband þrífst á gagnkvæmri virðingu fyrir hugmyndum og tilfinningum hvort annars. Þau eru bæði opin og sveigjanleg og tilbúin að stökkva á ný tækifæri saman eða fara á vit ævintýranna.

Þessi merki passa svo vel saman, sérstaklega þegar kemur að því að skapa og framkvæma. Vatnsberinn er hugmyndaríkur og Fiskurinn dagdreyminn og listrænn.

Helsti kosturinn við samband þeirra er ekki aðeins virðingin sem þau bera hvort fyrir öðru, heldur einnig að ofar öllu eru þau bestu vinir og eru í þessu saman.

Hildur Vala Einarsdóttir

6. febrúar 1982

Vatnsberi

  • Frumleg
  • Sjálfstæð
  • Mannvinur
  • Framsækin
  • Fjarlæg
  • Sveigjanleg

Jón Ólafsson

25. febrúar 1963

Fiskur

  • Listrænn
  • Blíður
  • Hjartagóður
  • Tilfinninganæmur
  • Treystir of mikið
  • Dagdreyminn
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Drakk aðeins próteindrykki í 7 daga – Áhrifin komu honum í opna skjöldu

Drakk aðeins próteindrykki í 7 daga – Áhrifin komu honum í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 1 viku

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?
Fókus
Fyrir 1 viku

Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta

Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta