fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Leikkonur Big Little Lies taka stelpukvöld saman

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 5. júní 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Reese Witherspoon deildi mynd af sér, ásamt Meryl Streep, Nicole Kidman og Shailene Woodley, þar sem þær skemmtu sér konunglega saman í keilu.

Leikkonurnar tóku sér pásu frá tökum annarrar þáttaraðar Big Little Lies, en Streep er viðbót í stjörnuprýddan leikkonuhóp fyrri þáttaraðarinnar, sem allar mæta  aftur til leiks í seinni þáttaröðinni.

Leikkonurnar eru greinilega vinkonur utan vinnunnar, því fyrr í vikunni fóru nokkrar þeirra saman í bíó á myndina Adrift.

Streep leikur Mary Louise-Wright, tengdamóður Celeste Wright, sem Nicole Kidman leikur.

„Hún er svo góð og auðmjuk,“ segir Woodley um mótleikkonu sína, Streep. „Ég held að ástæðan fyrir því að Meryl Streep er Meryl Streep sé sú að hún nálgast hvert hlutverk eins og það sé fyrsta hlutverkið sem hún leikur. Ég hef lært mikið af henni. Mér finnst ég vera að vinna með leiklistarþjálfara að sumu leyti.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Svona margar mínútur þarftu að ganga á dag til að lengja lífið um mörg ár

Svona margar mínútur þarftu að ganga á dag til að lengja lífið um mörg ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

„Þó við veðsettum allt sem við ættum, konur börn og hús dygði það ekki til“

„Þó við veðsettum allt sem við ættum, konur börn og hús dygði það ekki til“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Senur í Suður-Kóreu – Þingið ákvað að ákæra Yoon forseta

Senur í Suður-Kóreu – Þingið ákvað að ákæra Yoon forseta

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.