fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Hanna Kristín: Sigurvegari fann ástina að nýju

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. júní 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Kristín Skaftadóttir, frumkvöðull og athafnakona, vakti athygli þjóðarinnar fyrir ári þegar hún sagði opinberlega frá heimilisofbeldi sem fyrrverandi maki hennar, Magnús Jónsson, hafði beitt hana, bæði hér heima og í Texas.

Sagði Hanna Kristín að með því að stíga fram væri hún að hugsa um hag þeirra sem hafa verið eða kynu að verða beittir ofbeldi og að koma í veg fyrir ofbeldi. Hún vildi jafnframt vera fyrirmynd fyrir drengi sína og móðirin og konan sem léti svona ekki viðgangast. Málinu lauk með dómsátt þar sem ekki var hægt að kæra hér á landi fyrir ofbeldið erlendis.

Hanna valdi að láta gjörðir Magnúsar ekki aftra henni frá að leyfa ástinni að banka upp á að nýju. Hún og Sindri Aron Viktorsson giftu sig í lok apríl síðastliðinn. Sindri, sem er sjö árum yngri en Hanna, er að ljúka doktorsverkefni í læknisfræði og er kominn með stöðu á skurðlæknasviði Dartmouth-Hitchcock-háskólasjúkrahúss í New Hampshire í Bandaríkjunum.

Við óskum Hönnu og Sindra innilega til hamingju með ástina og hjónabandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.