fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Hugh Grant hefur sagt skilið við sjarmörinn: Telur sig of gamlan og ljótan

Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn Hugh Grant var eitt sinn á meðal eftirsóttustu gamanleikara í Hollywood og hefur mikið sérhæft sig í rómantískum gamanmyndum. Segir fyrrum hjartaknúsarinn núna að sá fugl sé floginn.

Hinn 57 ára gamli Grant segir að hann hafi einfaldlega ekki áhuga á því að leika sjarmör lengur, sem hann telur vera fylgihlutur þess að verða orðinn „of gamall og ljótur“ en býður sú staðreynd í rauninni upp á miklu fjölbreyttari hlutverk að hans mati.

Bætir Grant við að séu breyttir tímar og hafi hann áhuga á fleiri hlutverkum í sjónvarpsþáttum. „Einu sinni voru kvikmyndastjörnur með mjög snobbað hugarfar gagnvart sjónvarpsleik, en það hefur allt breyst mjög hratt,“ segir leikarinn við tímaritið Radio Times.

Þess má geta að Grant hefur leikið í fleiri en tíu rómantískum gamanmyndum síðan hann öðlaðist heimsfrægð með kómedíunni Four Weddings and a Funeral fyrir 24 árum síðan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Gáði ekki að sér og sigldi á hafnarkantinn

Gáði ekki að sér og sigldi á hafnarkantinn
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er góð táknmynd af þeim stóra vanda sem Pútín glímir við

Þetta er góð táknmynd af þeim stóra vanda sem Pútín glímir við
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ýmislegt stórt mun gerast

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ýmislegt stórt mun gerast

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.