fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Kim Kardashian höfð að háði og spotti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 14. september 2021 14:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverjar eru að skemmta sér konunglega að gera grín að klæðaburði raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian á Met Gala fjáröflunarkvöldinu í New York í gærkvöldi.

Sjá einnig: Best klæddu stjörnurnar á Met Gala

Kim Kardashian var klædd Balenciaga frá toppi til táar, bókstaflega.

Myndir af henni og systur hennar, Kendall Jenner, frá Met Gala í gærkvöldi hafa vakið kátínu meðal netverja sem keppast um að gera gys að systrunum.

Sjáðu nokkur tíst hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“