fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Fókus

Tískan á MTV-verðlaunahátíðinni – Megan Fox gerði allt vitlaust í gegnsæjum kjól

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MTV-verðlaunin voru haldin hátíðlega í New York í nótt. Allar stærstu stjörnur Hollywood mættu og létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á rauða dregillinn.

Leikkonan Megan Fox vakti örugglega hvað mesta athygli fyrir klæðaburð sinn. Hún mætti með kærasta sínum, tónlistarmanninum Machine Gun Kelly, og var klædd gegnsæjum kjól. Kjóllinn hefur vakið mikla athygli, bæði hjá netverjum á Twitter og fjölmiðlum vestanhafs.

Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian mætti að sjálfsögðu með kærasta sínum, trommaranum Travis Barker.

Sjáðu fleiri myndir frá rauða dreglinum hér.

Camila Cabello. Mynd/Getty
Madison Beer. Mynd/Getty
Lil Nas X. Mynd/Getty
Shawn Mendes. Mynd/Getty
Olivia Rodrigo. Mynd/Getty
Jack Harlow. Mynd/Getty
Bella Poarch. Mynd/Getty
Troye Sivian. Mynd/Getty
Mod Sun og Avril Lavigne. Mynd/Getty
Ed Sheeran. Mynd/Getty
Charlie D’Amelio. Mynd/Getty
Rita Ora. Mynd/Getty
Winnie Harlow. Mynd/Getty
Finneas. Mynd/Getty
Billy Porter. Mynd/Getty
Billie Eilish. Mynd/Getty
Dee Devlin og Conor McGregor. Mynd/Getty
Travis Scott. Mynd/Getty
Dave Grohl. Mynd/Getty
Alicia Keys og Swizz Beats. Mynd/Getty
Charlie XCX. Mynd/Getty
Paris Hilton. Mynd/Getty
Normani. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búinn með Adolescence? – Tókstu eftir þessu í lokaþættinum?

Búinn með Adolescence? – Tókstu eftir þessu í lokaþættinum?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Held að ég hafi aldrei verið jafn nálægt því á ævinni að fá taugaáfall“

„Held að ég hafi aldrei verið jafn nálægt því á ævinni að fá taugaáfall“