Photoshop, FaceTune, filterar og önnur forrit eiga það sameiginlegt að breyta sýn okkar á líf annarra á samfélagsmiðlum. Fjöldi fólks, og þá sérstaklega áhrifavaldar, notar þessi forrit óspart til að breyta myndunum sínum fyrir samfélagsmiðla. En stundum er myndunum breytt svo mikið að það er skelfilega augljóst.
Bored Panda tók saman nokkur af verstu „photoshop“ mistökum sem sést hafa á samfélagsmiðlum. DV hefur áður fjallað um furðuleg photoshop mistök áhrifavalda.
Þessar myndir sýna það eitt sinn fyrir allt að þú átt ekki að trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum.