fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Átakanleg mynd sem sýnir börn heimsækja ömmu sína og afa á tímum COVID-19

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 24. mars 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjartnæm en átakanleg mynd sem sýnir hvaða áhrif kórónuveirufaraldurinn hefur á fjölskyldulífið hefur vakið mikola athygli. Á myndinni má sjá tvö börn heimsækja ömmu sína og afa. Börnin geta aðeins séð þau í gegnum glugga og setja höndina á gluggann til að reyna að koma við þau.

Florence, þriggja ára, og Edith, eins árs, voru að heimsækja ömmu sína og afa, þau Theresu og Ray Cossey.

Veðurmaðurinn Chris Page þekkir fjölskylduna og deildi myndinni á samfélagsmiðlum. Síðan þá hefur myndin vakið mikla athygli og hafa fjölmiðlar á borð við The Sun fjallað um hana.

„Þetta er það krúttlegasta sem ég hef séð í allan dag,“ skrifaði Chris með myndinni.

Ray og Theresa voru ánægð að hitta barnabörnin.

Ray og Therese eru í sjálfskipaðri sóttkví á heimili sínu í Norfolk í Bretlandi. Dóttir þeirra Vickie er vön að koma í heimsókn með barnabörnin einu sinni í viku. Hún ákvað að hætta ekki við heimsóknina þessa vikuna, heldur myndi heimsóknin bara fara aðeins öðruvísi fram.

Eins og sést á myndinni voru Ray og Theresa ánægð með þessa ákvörðun. „Ég veit að það hefur lyft upp andanum þeirra að hafa hitt stelpurnar,“ segir Vickie í samtali við Daily Mail.

„Við vorum búin að sætta okkur við að geta ekki séð börnin, svo að geta bara horft á þær leika sér eins og venjulega var yndislegt,“ segir Ray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjóðin að missa sig yfir frammistöðu Strákanna okkar í fyrri hálfleik – „Gæsahúð“

Þjóðin að missa sig yfir frammistöðu Strákanna okkar í fyrri hálfleik – „Gæsahúð“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Stórum sprengjum varpað um hertogahjónin í óvæntri afhjúpun Vanity Fair – Kölluð illmennin í hverfinu af nágrönnum sínum

Stórum sprengjum varpað um hertogahjónin í óvæntri afhjúpun Vanity Fair – Kölluð illmennin í hverfinu af nágrönnum sínum
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Þorgerður Katrín: Ég mun flytja skrifstofu utanríkisráðherra út á land – jarðtengingin er svo mikilvæg

Þorgerður Katrín: Ég mun flytja skrifstofu utanríkisráðherra út á land – jarðtengingin er svo mikilvæg
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Hamas sleppti gíslum og leysti þá út með gjafapokum – Þetta var í þeim

Hamas sleppti gíslum og leysti þá út með gjafapokum – Þetta var í þeim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“