alan á vigtinni segir ekki allt. Hættu að einblína á kílófjölda og einbeittu þér frekar að því að lifa heilsusamlegum og hamingjusömum lífsstíl. Þessar konur hér að neðan eru í baráttu við vigtina. Þær hafa deilt myndum á Instagram undir myllumerkinu #ScrewTheScale til að vekja athygli á að talan á vigtinni er einmitt bara tala og það eigi ekki að gefa henni þetta vald sem hún hefur.
Á myndunum sem þær deila má sjá fyrir og eftir myndir, en þær hafa ekki misst eitt einasta kíló milli mynda. Hins vegar hafa þær breytt lífsstíl sínum, borða hollt og hreyfa sig.
Sjáðu myndirnar hér að neðan.
https://www.instagram.com/p/BfyOlvJHG5l/
https://www.instagram.com/p/BfWKudvF6hO/
https://www.instagram.com/p/BfeOYQJgL1M/
https://www.instagram.com/p/BbzCDZunR2I/
https://www.instagram.com/p/BZeri_2g-2q/
https://www.instagram.com/p/BVBY8JPFABI/
https://www.instagram.com/p/BKRnOBsjv0h/