Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir er með mikilvæg skilaboð til stúlkna. Eitt af því sem hefur alla tíð verið einkennandi fyrir útlit Manuelu eru löngu, ljósu lokkarnir hennar. Hún ráðleggur þó öðrum stelpum að feta ekki í sín spor og aflita á sér hárið.
„Þetta helvítis hár sem ég þarf að díla við. Ég get ekki beðið eftir að fá þykka, heilbrigða og fallega hárið mitt aftur. Ekki aflita á ykkur hárið stelpur!“
Segir Manuela í Story á Instagram.
Manuela var meirihlutann af síðasta ári með mjög ljóst hár eins og sjá má á myndunum hér að neðan.
https://www.instagram.com/p/B0i1g_DhryM/
https://www.instagram.com/p/B1rslrhhm4W/
En eins og sjá má á nýjustu myndum hennar á Instagram hefur hún hætt að aflita rótina og valið dekkri litartón.
https://www.instagram.com/p/B9ARmpJhYXM/
https://www.instagram.com/p/B9aIHVgB03K/