fbpx
Laugardagur 21.desember 2024

Svona ferðu að því að taka fullkomna rassamynd

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 10. febrúar 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langar þig að taka hina fullkomnu rassamynd? Áhrifavaldurinn Danae Mercer sýnir hvernig á að gera það í sex einföldum skrefum.

Dana er dugleg að breiða út boðskap jákvæðrar líkamsímyndar á Instagram og sýna hvað er í raun á bakvið glansmyndina á samfélagsmiðlum.

https://www.instagram.com/p/B6Dme3Ep36u/

Hefurðu einhvern tíma pælt í því hvernig áhrifavaldar ná svona góðri mynd alltaf af rassinum sínum? Dana sýnir hvernig er hægt að gera það, en þetta snýst allt um sjónarhorn og stellingu.

„Það er mikilvægt að muna að mjög fáir ganga um með svona rosalega rassa eins og maður sér á netinu. Sumir æfa alveg rosalega eða eru með þetta í genunum. En svo eru það þeir sem kunna á myndavélina. Mundu að það sem þú sérð á Instagram og samfélagsmiðlum er ekki raunverulegt,“ segir hún.

https://www.instagram.com/p/B78ajF4JVx8/

Svona tekurðu góða rassamynd.

  1. Vertu með bakið í myndavélina
  2. Snúðu þér við en hafðu fæturna enn á sínum stað.
  3. Spenntu aftari rasskinnina.
  4. Prófaðu nokkur sjónarhorn
  5. Spenntu magann
  6. Lækkaðu myndavélina svo hún taki myndina frekar „upp“ en „niður.“

Dana sýnir líka hvernig áhrifavaldar fara að því að fela útblásinn maga.

https://www.instagram.com/p/B8TrzjPJy0g/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Gaf öllum liðsfélögunum 42 þúsund króna jólagjöf

Gaf öllum liðsfélögunum 42 þúsund króna jólagjöf
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Manchester City án lykilmanns næsta mánuðinn

Manchester City án lykilmanns næsta mánuðinn
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.