fbpx
Laugardagur 21.desember 2024

Frábært húsráð: Allt sem hún þurfti var majónes – Sjáðu muninn

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 31. janúar 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú þarft ekki alltaf að nota sterk og jafnvel stórhættuleg efni til að ná illviðráðanlegum óhreinindum í burtu. Það sannaði kona ein á dögunum þegar hún notaði majónes til að hreinsa lím af glugga í stofunni heima hjá sér.

Það kannast eflaust margir við að erfitt getur verið að ná lími eftir límmiða af hörðum flötum. Konan sem um ræðir, Lauren Jeffery, segir að fyrri eigendur hússins sem hún er nýflutt inn í hafi augljóslega verið mikið fyrir límmiða. Það reyndist hins vegar þrautin þyngri að ná öllu líminu af eins og sést á vinstri hluta myndarinnar hér að ofan.

Lauren hafði lesið sér til um að majónes gæti gagnast í tilvikum sem þessum. Hún bar því majónes á gluggann, leyfði því að standa í hálftíma áður en hún þurrkaði það af. Óhætt er að segja að glugginn hafi verið eins og nýr eins og sést til hægri á myndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskur skurðlæknir vinnur við að bjarga slösuðum eftir árásina í Magdeburg

Íslenskur skurðlæknir vinnur við að bjarga slösuðum eftir árásina í Magdeburg

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.