fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Dagur örvhentra er í dag – Myndir sem sýna raunveruleika örvhentra

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 13:30

Myndir: Bored Panda

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðlegur dagur örvhentra er í dag. Á lefthandersday.com má finna heilan helling af fróðleik um líf örvhentra.

Líf örvhentra er alltaf aðeins erfiðara en líf rétthentra. Örvhentir eiga til dæmis erfitt með að skrifa í stílabækur án þess að höndin verði svört. Tölum nú ekki um skæri og önnur tæki og tól sem eru yfirleitt gerð fyrir rétthent fólk. Örvhentir þurfa að kaupa sér sérstök tæki, stundum á hærra verði.

Bored Panda tók saman myndir sem sýna raunveruleika örvhentra. Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Þegar penninn er hægra meginn

Silfurhönd örvhentra

Hvað gera örvhentir nú?

Þvílíkur bömmer

Kannast örvhentir við þetta?

Þetta er bara ósanngjarnt

Hver hefur fengið að heyra þetta?

Þetta er eilífðarbasl

Hvernig eiga örvhentir eiginlega að fara að því að skrifa?!

Eða drekka úr skemmtilegum bollum?!

Tengir einhver?

Sjónarhorn skiptir máli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Ragnhildur segir okkur ekki þurfa meiri skömm – „Aðra daga er allt í skrúfunni á síðustu stundu“

Ragnhildur segir okkur ekki þurfa meiri skömm – „Aðra daga er allt í skrúfunni á síðustu stundu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.