fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025

Ofurpar eignaðist barn – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 10. apríl 2020 18:00

Ísak Ernir og Margrét Bjarnadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Bjarnadóttir, kokkanemi og dóttir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, og Ísak Ernir Kristinsson viðskiptafræðinemi eignuðust
sitt fyrsta barn á dögunum. DV ákvað að lesa í stjörnumerki þeirra og athuga hvernig þau eiga saman.

Margrét og Ísak eru bæði Krabbar enda aðeins þrír dagar á milli afmælisdaga þeirra.

Krabbar eru trygglyndir og mynda tveir Krabbar mjög traust samband. Þeir eru efni í gott hjónaband þar sem öryggi er í forgangi
hjá báðum aðilum. Þegar Krabbarnir hafa stofnað heimili saman fara varnarveggirnir niður og öll orkan í að skapa notalegt heimili. Þeir eru báðir menningarsjúkir og gætu þurft sérherbergi fyrir allar bækurnar, plöturnar og myndirnar.

Krabbar eru viðkvæmir og hlýir. Skap Krabbans ræðst af tunglinu svo stundum geta sveiflukenndar tilfinningarnar orsakað árekstur á heimilinu. Það gæti þýtt að þeir öskra hvor á annan og skella hurðum. Vandamálin byrja þegar þeir taka hlutunum persónulega eða leyfa óörygginu að krauma.

Ísak Ernir Kristinsson

Fæddur: 22. júlí 1993

Krabbi
Traustur
Uppátækjasamur
Hlýr
Tilfinninganæmur
Skapstór
Óöruggur

Margrét Bjarnadóttir

Fædd: 19. júlí 1991

Krabbi
Traust
Uppátækjasöm
Hlý
Tilfinninganæm
Skapstór
Óörugg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik
EyjanFastir pennar
Fyrir 22 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.