fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Átakanleg mynd sem sýnir börn heimsækja ömmu sína og afa á tímum COVID-19

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 24. mars 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjartnæm en átakanleg mynd sem sýnir hvaða áhrif kórónuveirufaraldurinn hefur á fjölskyldulífið hefur vakið mikola athygli. Á myndinni má sjá tvö börn heimsækja ömmu sína og afa. Börnin geta aðeins séð þau í gegnum glugga og setja höndina á gluggann til að reyna að koma við þau.

Florence, þriggja ára, og Edith, eins árs, voru að heimsækja ömmu sína og afa, þau Theresu og Ray Cossey.

Veðurmaðurinn Chris Page þekkir fjölskylduna og deildi myndinni á samfélagsmiðlum. Síðan þá hefur myndin vakið mikla athygli og hafa fjölmiðlar á borð við The Sun fjallað um hana.

„Þetta er það krúttlegasta sem ég hef séð í allan dag,“ skrifaði Chris með myndinni.

Ray og Theresa voru ánægð að hitta barnabörnin.

Ray og Therese eru í sjálfskipaðri sóttkví á heimili sínu í Norfolk í Bretlandi. Dóttir þeirra Vickie er vön að koma í heimsókn með barnabörnin einu sinni í viku. Hún ákvað að hætta ekki við heimsóknina þessa vikuna, heldur myndi heimsóknin bara fara aðeins öðruvísi fram.

Eins og sést á myndinni voru Ray og Theresa ánægð með þessa ákvörðun. „Ég veit að það hefur lyft upp andanum þeirra að hafa hitt stelpurnar,“ segir Vickie í samtali við Daily Mail.

„Við vorum búin að sætta okkur við að geta ekki séð börnin, svo að geta bara horft á þær leika sér eins og venjulega var yndislegt,“ segir Ray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Skiptir máli þótt maður gleymi að tannbursta stöku sinnum?

Skiptir máli þótt maður gleymi að tannbursta stöku sinnum?
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gaf öllum liðsfélögunum 42 þúsund króna jólagjöf

Gaf öllum liðsfélögunum 42 þúsund króna jólagjöf
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum
Laufey skákar Bítlunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester City án lykilmanns næsta mánuðinn

Manchester City án lykilmanns næsta mánuðinn
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka